Fréttir

Verkfall

Verkfall kennara hófst í gær, eins og boðað hafði verið ef samningar tækjust ekki og liggur skólastarf því niðri.  Verkfallið nær þó ekki til skólastjórnenda. Hægt er að fylgjast með fréttum af gangi mála á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga; www.samaband.is og á heimasíðu Kennarasambandsins; www.ki.is. Fulltrúar launanefndar sveitarfélaga hafa boðað fulltrúa sveitarfélaganna til samr...

Fundur í sveitarstjórn

  DAGSKRÁ   Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar á föstum fundartíma, þriðja miðvikudegi mánaðarins, nú þann 15. september 2004.  Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.   DAGSKRÁ:   Fundargerð skipulagsnefndar frá 25.08.04. Erindi frá Eyjafjarðarsveit um breytingu á deiliskipulagi og breytingu á reiðveg og breytingu á landnotkun. Frá félagsmálará...

Fífilbrekkuhátíðin

    Sunnudaginn 13. júní s.l. stóð félagið Hraun í Öxnadal ehf. fyrir "Fífilbrekkuhátíð á Hrauni.  Hátíðin stóð frá hádegi og fram á kvöld.  Yfir hundrað manns sóttu hátíðina. Tryggvi Gíslason fyrrum skólameistari Menntaskólans á Akureyri setti hátíðina.  Gerði Tryggvi grein fyrir framtíðaráformum félagsins, en það hyggst koma á fræðasetri og minningarstofu um skáldið og ...

Atburðir í Hörgárbyggð í sumar

Blíðskaparsumar. Sumarið hefur verið með eindæmum gott  hér í Hörgárbyggð í sumar eins og víðast annars staðar á landinu.  En verðurblíðan hefur haft í för með sér mikinn þurrk þannig að farið er að bera á vatnsskorti og tún hafa víða brunnið. Sláttur hófst um mánaðamót maí - júní og einhver tún hafa verið slegin þrisvar.  Nú er verið að slá kornakrana sem voru o...

Fundur í sveitarstjórn 18.08.04

DAGSKRÁ   Fundur er boðaður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 18. ágúst 2004, kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.   Efni fundarins: Fundargerðir. a)      Fundargerð stjórnar búfjáreftirlits 18. svæðis frá 24. júní 2004. b)      Fundargerðir byggingarnefndar Eyjafjarðar frá 6. júlí og 21. júlí 2004. c)    &nb...

Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal

  Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni best í sæld og þrautum. Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Úr Dalvísu 1844   Sunnudaginn 13. júní n.k. verður haldin Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar [1807-1845], fyrsta nútímaskálds Íslendinga og f...

VINNUSKÓLI - AUGLÝSING

Leiðbeinanda vantar til að sjá um Vinnuskóla sveitarfélagsins í sumar.  Þarf að vera reyklaus,  og helst að hafa bíl til umráða sem nota má fyrir skólann. Upplýsingar milli 10 og 14 virka daga á skrifstofu sveitarfélagsins í sima 461-5474 eða 894-3950.  Netfangið er: horgarbyggd@horgarbyggd.is...

Sveitarstjórnarfundur

FUNDUR Í SVEITARSTJÓRN HÖRGÁRBYGGÐAR, 19. MAÍ 2004 Í ÞELAMERKURSKÓLA. FUNDURINN HEFST KL. 20:00.   Mál sem liggja fyrir:   1.      Fundargerðir:  a.      Leikskólanefndar frá 22. mars og 11 maí. b.      Skólanefndar frá 11. maí. 2004. c.      Byggingar-nefndar frá 20. apríl. d.&...

Góðar kýr í Hörgárbyggð

Nýlega veitti Búnaðarsamband Eyjafjarðar viðurkenningar fyrir stigahæstu kýrnar  í Eyjafirði,  fæddar 1999, þar sem tekið er tillit til bæði dómseinkunnar og kynbótamats. Það var Hillary 315 frá Brakanda sem var krýnd gullkýr ársins og hlutu eigendurnir, Elínrós Sveinbjörnsdóttir og Viðar Þorsteinsson, gullstyttu af kú af því tilefni.  Bronskúna hlutu hjónin...

Fræðslukvöld um sögustaði

Sögustaðir við Hörgárósa.           Við ósa Hörgár í Eyjafirði eru fjölmargir sögustaðir sem forvitnilegt er að kynnast. Því hefur Gásafélagið ákveðið að bjóða upp á fræðslukvöld um þetta svæði. Þeir staðir á svæðinu sem verða kynntir eru Gásakaupstaður, Skipalón, Hlaðir og Möðruvellir. Umfjölluninni verður skipt á fjögur kvöld og verður fyrsta fræðsl...