Fréttir

Hugrenningar sveitarstjóra á nýbyrjuðu ári.

      Í ársbyrjun er gamall og góður siður að líta yfir liðið ár og ekki er síður mikilvægt að horfa til framtíðar.  Í þetta sinn ætla ég að leiða hugann aðallega að stjórnsýslu og  sameiningu sveitarfélaga svo og sorpmálum.   Liðið ár var erilsamt hjá sveitarstjórn og sveitarstjóra.  Hið nýja sveitarfélag Hörgárbyggð er enn í mótun og þó flest standi hér á gömlu...

Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00. Á dagskrá er m.a.: Fundargerðir nefnda, leikskólamál, bréf frá kennurum Þelamerkurskóla, gatnagerð, sorpmál, vinnuskóli, bréf frá Skipulagsstofnun varðandi umhverfismat vegna fiskeldis, snjómokstur,  fjárhagsáætlun - þriggja ára, vinnuskólinn og fjármál.  &n...

Sveitarstjórnarfundur

 Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004 kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.  ...

Íbúaþing

Haldinn var sveitarfundur – íbúaþing í Hörgárdal laugardaginn 22. nóvember s.l.  Tilgangur þess var að gefa íbúum sveitarfélagsins betri möguleika á að fylgjast með helstu viðfangsefnum sveitarstjórnar og um leið tækifæri  til að láta skoðanir sínar í ljós á þeim verkefnum svo og á hinum ýmsu málum sem varðar sveitarfélagið og það samfélag sem þar er. Oddviti sveitarfélags...

Afmæli

Þelamerkurskóli hélt upp á 40 ára afmæli sitt föstudaginn 5. og laugardaginn 6. desember með veglegri sögusýningu og veislukaffi.  Skólastjórinn, Anna Lilja rakti sögu skólans og nememdur fluttu tónlist.  Margt gesta kom bæði úr byggðarlaginu og lengra að, s.s. gamlir nemendur, kennarar og aðrir velunnarar skólans.  Meira um afmælið á síðu Þelamerkurskóla, sjá hér undir sk...

Fundur í sveitarstjórn 10. des. 2003. Dagskrá

Dagskrá: 1.  Fundargerðir      a)  Fundargerð stjórnar Eyþings, 146 fundur, frá 20. nóv. 03.      b) Fundargerð leikskólanefndar frá 8. des. 03. 2.  Leikskólamál. 3.  Samningur um öldrunarþjónustu. 4.  Sorpgjald 5.  Launamál - húsaleiga - skrifstofa 6.  Sorpmál. 7.  Eflingarsamningur - Vaki DNG. 8.  Frá Búnaðarsam...

Garnaveikibólusetning - tilkynning frá sveitarstjórn

Tilboð í garnaveikibólusetningu frá Dýralæknisþjónustu Eyjafjarðar hefur verið lagt fram og samþykkt af sveitarstjórn sem greiðir komugjald og lyf vegna bólusetningarinnar.   Komugjald á bæ er kr. 1.804,00 Bólusetning pr. lamb kr. 120,00 Lyfjakostnaður pr. lamb kr. 90,00.   Hundahreinsun þar sem bólusett er við garnaveiki kostar kr. 1.600,00 (hvort sem er um einn eða ...

Sveitarfundur - íbúaþing

Íbúar Hörgárbyggðar   Almennur sveitarfundur - íbúaþing - verður haldið í Hlíðarbæ í laugardaginn 22. nóvember og hefst kl. 13:00.   Á dagskrá er m.a.: Ávarp sveitarsjóra, þar sem farið verður lauslega yfir helstu verkefni og um sameiningu sveitarfélaga. Sorpmál: Guðmundur Sigvaldason, verkefnisstjóri Staðardagskrár hjá Akureyrarbær og auk þess sem hann vinnur fyrir Sorpsamlag Eyja...

Sveitarstjórnarfundur 19. nóv.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 19. nóvember n.k.  Hann verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00. ...

Íbúaþing

Fyrirhugað er íbúaþing (hreppsfundur) laugardaginn 22. nóvember n.k. í Hlíðarbæ. Þar er áætlað að ræða mikilvæga málaflokka sem sveitarstjórn er að vinna að, s.s. um skipulagsmál og sorpmál.  Menningartengd ferðaþjónusta og uppbygging og rannsóknir á merkum stöðum verður einnig á dagskrá auk fleiri mála. Íbúaþingið verður nánar auglýst síðar bæði hér á heimasíðunni og...