Hugrenningar sveitarstjóra á nýbyrjuðu ári.
04.02.2004
Í ársbyrjun er gamall og góður siður að líta yfir liðið ár og ekki er síður mikilvægt að horfa til framtíðar. Í þetta sinn ætla ég að leiða hugann aðallega að stjórnsýslu og sameiningu sveitarfélaga svo og sorpmálum. Liðið ár var erilsamt hjá sveitarstjórn og sveitarstjóra. Hið nýja sveitarfélag Hörgárbyggð er enn í mótun og þó flest standi hér á gömlu...