Fréttir

Selur í Hörgá

Þann 13. ágúst sást selur fara upp Hörgá við Þelamerkurskóla. Vakti þetta furðu þeirra er sáu.  Kunnugir segja að það muni fátítt að selir fari þetta langt upp eftir ánni, en víst er að æti hefur hann fundið þarna.  ...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn miðvikudagskvöldið 20. ágúst, kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.   Dagskrá liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins....

Grillað í vinnuskóla

  Vinnuskólinn Föstudaginn 1. ágúst verður grillað fyrir unglingana í vinnuskólanum.  Þetta er lokadagur vinnuskólans í bili. ...

Heyskapur

Bændur í Hörgárbyggð hófu margir heyskap um og uppúr hvítasunnunni.  Er þetta heldur fyrr en venja er....