Fréttir

Söfnun á baggaplasti / áburðarsekkjum

        Söfnunardagar verða í Hörgárbyggð fimmtudaginn 8. júní.  Varðandi frágang á áburðarsekkjum:Aðskilja þarf ytri pokann (nylon-sekkinn) frá innri pokanum (plastinu) og hafa í sitt hvoru lagi svo auðvelt sé fyrir Endurvinnsluna að aðskilja þá að söfnun lokinni....

Kjörfundur

  Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga verður haldinn í Þelamerkurskóla laugardaginn 27. maí og stendur yfir frá kl. 10:00 til kl. 20:00. Gengið inn ofan við mötuneytið....

Baggaplastssöfnun

Nú er söfnun að ljúka á baggaplasti í bili.  Síðasta ferð í Hörgárbyggð verður fimmtudaginn 8. júní n.k.  Í þessari ferð verður einnig tekið við áburðarpokum, bæði innri og ytri pokunum (átt er við sekkina) en bændur þurfa að aðskilja þá, hafa ytri pokana í sér sekk og innri pokana í öðrum.    Tekið úr bréfi frá Sagaplast ehf., á Akureyri, Gunnari Þ. Garðarssyni.  S. 46...

UPPLÝSINGAR FRÁ KJÖRSTJÓRN

  Upplýsingar frá kjörstjórn Hörgárbyggðar vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí 2006.      1.  Þar sem engir framboðslistar bárust kjörstjórn, verða        kosningar í Hörgárbyggð óbundnar. 2.  Kosið verður í Þelamerkurskóla. Hefst kjörfundur      kl. 10:00 og lýkur kl.  20:00. 3.  Fækkun...

AUGLÝSINGAR

Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar 2006 mun liggja frammi á skrifstofu Hörgárbyggðar í Þelamerkurskóla frá 17. maí fram að kjördegi á auglýstum opnunartíma   Oddviti.  ...

Ágætu íbúar Hörgárbyggðar!

  Þann 27. maí nk. munu íbúar Hörgárbyggðar, eins og aðrir íbúar þessa lands, ganga að kjörborðinu og kjósa sér nýja sveitarstjórn til næstu fjögurra ára. Tilefni þessara skrifa er sá að fara yfir það helsta sem fráfarandi sveitarstjórn hefur verið að vinna að.  Má þar helst nefna að hart var sótt að sveitarstjórn að hún heimilaði Sorpeyðingu Eyjafjarðar að urða sorp í Hörgárbyggð. Fyrs...

Sveitarstjóri í veikindaleyfi

Helga Arnheiður Erlingsdóttir, sveitarstjóri er í veikindaleyfi um óákveðinn tíma.  . Elvar Árni Lund hefur verið fenginn til að sinna ákveðnum verkefnum á meðan.  Einnig mun Ásgeir Már Hauksson, fulltrúi á skrifstofu sveitarfélagsins sinna tilfallandi verkefnum ásamt oddvita, Helga Bjarna Steinssyni...

Gásakaupstaður - Menningartengd ferðaþjónusta

Kynningafundur verður haldinn í Ketilhúsinu við Kaupvangsstræti á Akureyri þriðjudaginn 21. mars n.k. og hefst kl. 20:00. Dagskrá:   Fornleifarannsóknin á Gásum 2001-2006: Sædís Gunnarsdóttir fyrir hönd Fornleifastofnunar Íslands.   Kynning á hugmyndum að uppbyggingu á Gásasvæðinu: Kristín Sóley Björnsdóttir, starfsmaður Gásaverkefnisins.   Kaffihlé.   Gásir, ferðamannag...

Konur athugið!

Vinnumálastofnun/Félagsmálaráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvenna Átt þú góða viðskiptahugmynd sem fellur að eftirfarandi atriðum?   Verkefnið sé í eigu konu/kvenna og stjórnað af konu Verkefnið feli í sér atvinnusköpun til frambúðar Verkefnið sé nýnæmi Viðskiptahugmynd sé vel útfærð* *Við viljum benda á að IMPRA á Akureyri veitir sérhæfða aðstoð og ráðleggingar við gerð v...

Á nýju ári

Áramótin eru oft tilefni til að horfa til framtíðar og um leið og litið er um öxl og ígrundað það sem liðið er.  Á liðnu ári var byrjað að vinna að aðalskipulagi Hörgárbyggðar, sem var orðið mjög brýnt að koma á.  Stefnt er að því að aðalskipulagsgerðinni verði lokið  fyrri hluta árs 2007.  Þegar hefur verið haldinn einn kynningarfundur, sem var þokkalega vel sóttur, en það er...