Íbúðabyggð á Gásum?
19.01.2007
Landeigandi Gása hefur sett fram hugmynd um íbúabyggð á Gásum, sem miðast við 40 stórar lóðir með góð tengsl við umhverfi og náttúru. Þarna yrði búsetuvalkostur sem ekki er mögulegt að bjóða í þéttbýli. Sveitarstjórn Hörgárbyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum að eiga viðræður við landeiganda um þetta mál....