Fundargerð - 07. júní 2011
07.06.2011
Menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar 4. fundur Fundargerð Þriðjudaginn 7. júní 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgár-sveitar saman til fundar í Leikhúsinu Möðruvöllum. Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, formaður, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Solveig Lára Guðmundsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gau...