Lísa með tvö Ólympíugull
13.07.2011
Elísabet Þöll Hrafnsdóttir frá Ytri-Brennihóli keppti í sundi á Ólympíuleikum fatlaðra í Aþenu á dögunum. Hún keppti í 50 m skriðsundi og 50 m baksundi. Hún gerði sér lítið fyrir og vann báða sína úrslitariðla. Í 50 m baksundi voru rúmlega 40 keppendur sem skipt var í 12 riðla. Í úrslitariðlinum synti Lísa með þremur öðrum keppendum, frá Cayman-eyjum, Ástralíu og Ho...