Fréttasafn

Þelamerkurskóli í öðru sæti

Margmenni undir merkjum Þelamerkurskóla mætti á Þórssvæðið til að taka þátt í 1. maí hlaupi UFA. Liðlega helmingur nemenda keppti þar fyrir hönd skólans og einnig allnokkrir foreldrar.  Margmenni undir merkjum Þelamerkurskóla mætti á Þórssvæðið til að taka þátt í 1. maí hlaupi UFA. Liðlega helmingur nemenda keppti þar fyrir hönd skólans og einnig allnokkrir foreldrar. Í f...

Sumardvöl fyrir eldri borgara

Möðruvallasókn hefur ákveðið að standa fyrir sumardvöl fyrir eldri borgara í Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn dagana 27. júní-1. júlí í sumar.  Sóknin tekur sumarbúðirnar á leigu þennan tíma svo þátttakendur þurfa aðeins að borga fæðiskostnað sem er 20.000 kr. fyrir manninn allan tímann. Ekið verður á einkabílum austur, en ferðin tekur um klukkutíma.    Sr. Solveig Lára og ...

Ársreikningur 2010 lagður fram

Ársreikningur Hörgársveitar fyrir árið 2010 var lagður fram á síðasta fundi sveitarstjórnar. Ársreikningurinn er sá fyrsti sem lagður er fram eftir sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar, sem tók gildi 12. júní 2010. Hann er í raun ársreikningur þessara tveggja sveitarfélaga fram að sameiningunni, ásamt því að vera uppgjör fyrir hið sameinaða sveitarfélaga fram að...

Fundargerð - 14. apríl 2011

Fimmtudaginn 14. apríl 2011 kl. 13:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar (AFE) að Skipagötu 9 á Akureyri.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Inga Björk Svavarsdóttir, Lene Zachariassen og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnufulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveita...

Fundargerð - 13. apríl 2011

Miðvikudaginn 13. apríl 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs fyrir árið 2010, fyrri umræða ...

Fundargerð - 11. apríl 2011

Mánudaginn 11. apríl 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, formaður, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir, svo og Jósavin Arason og Solveig Lára Guðmundsdóttir sem eru varamenn í nefndinni. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, mennin...

Tilboð opnuð í skólaakstur

Í gær voru opnuð tilboð í skólaakstur í Þelamerkurskóla á næstu tveimur skólaárum, 2011-2012 og 2012-2013. Um er að ræða fimm leiðir. Tilboð komu frá átta aðilum. Í akstur á leið 1, sem er fremri hluti Hörgárdals, bárust 8 tilboð frá 7 aðilum, sem hér segir (kr. á km):  FAB Travel ehf (tilboð 2) 240 FAB Travel ehf (tilboð 1) 260 Torfi Þórarinsson (tilboð 1) 266 Hópferðabílar Ak...

Kosið í Þelamerkurskóla

Kjörstaður fyrir Hörgársveit í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave þann 9. apríl 2011 verður í Þelamerkurskóla, gengið inn að sunnan. Opið verður frá kl. 10:00 til kl. 20:00. Upplýsingar um þjóðaratkvæðagreiðsluna er að finna á vefnum www.kosning.is...

Fundargerð - 06. apríl 2011

Miðvikudaginn 6. apríl 2011 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &...

Menningar- og atvinnumálafulltrúi

Í byrjun vikunnar kom Skúli Gautason til starfa sem menningar- og atvinnumálafulltrúi í Hörgársveit. Um er að ræða nýtt starf sem stofnað var til í tengslum við sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar á síðasta ári. Hlutverk menningar- og atvinnumálafulltrúans verður að vera tengiliður sveitarfélagsins við alla menningartengda starfsemi á svæðinu, vinna að stefnumótun á sviði menningarmála...