Þelamerkurskóli í öðru sæti
02.05.2011
Margmenni undir merkjum Þelamerkurskóla mætti á Þórssvæðið til að taka þátt í 1. maí hlaupi UFA. Liðlega helmingur nemenda keppti þar fyrir hönd skólans og einnig allnokkrir foreldrar. Margmenni undir merkjum Þelamerkurskóla mætti á Þórssvæðið til að taka þátt í 1. maí hlaupi UFA. Liðlega helmingur nemenda keppti þar fyrir hönd skólans og einnig allnokkrir foreldrar. Í f...