Fundargerð - 10. október 2011
10.10.2011
Mánudaginn 10. október 2011 kl. 20:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Elisabeth J. Zitterbart, Bragi Konráðsson, Jóhanna M. Oddsdóttir, Sunna H. Jóhannesdóttir og Unnar Eiríksson í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Þetta gerðist: ...