Fréttasafn

Fundargerð - 17. janúar 2007

Miðvikudaginn 17. janúar 2007 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 10. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson og Aðalheiður Eiríksdóttir, ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1. Álfa...

Fundargerð - 16. janúar 2007

Fundur var haldinn í félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgárbyggðar þriðjudaginn 16. janúar 2006. Fundurinn var haldinn í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Unnar Eiríksson, Guðjón Rúnar Ármannsson, Jóna Kristín Antonsdóttir og Guðmundur Sigvaldason   Fundurinn hófst kl. 16:30.   1. Guðmundur greindi frá því að reglur um félagslega heimaþjónustu í Hörgárbyggð, sbr. 30. gr. laga um málefni aldraðr...

Viðbygging leikskóla á lokastigi

Lokaspetturinn við stækkun leikskóla Álfasteins er hafin. Í gær voru rafvirkjar önnum kafnir í viðbyggingunni og smiðir stóðu í ströngu við að setja upp kerfisloft. Afhending á föstum innréttingum er áætluð í þessari viku. Áætlað er að byggingin verði tilbúin til notkunar um miðjan febrúar. Þá hefjast breytingar á eldra húsnæði leikskólans til að húsnæðið myndi eina h...

Fundargerð - 11. janúar 2007

Fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 15:45 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Anna Lilja Sigurðardóttir, skólastjóri, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð. Þetta gerðist:   1. Samstarf Þelamerkurskóla og Íþróttamiðstöðvar Á fundinn kom Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumaður Íþrótt...

Áramótapistill Önnu Dóru

Kæru sveitungar. Það er við hæfi að byrja nýtt ár í bjartsýniskasti og það er einmitt það sem er að sækja á mig þessa dagana. Þar sem ég er starfsmaður á Álfasteini, verð ég að fá þessari bjartsýnisútrás fullnægt með því að fjalla um þann ágæta stað. Á síðasta ári var hafist handa við stækkun leikskólans.  Byggingarfyrirtækið Katla á Árskógsströnd fer þar með aðalhlutverk og er verkið nú lang...

Jólin kvödd

Í veðurblíðunni á þrettándanum sl. laugardag efndu ungmennafélagið Smárinn og nemendur Þelamerkurskóla til þrettándagleði norðan við Laugaland á Þelamörk. Þar var heljarmikil brenna, púkar voru út um allt og flugeldum var skotið. Á eftir var boðið upp á kaffiveitingar í skólanum til styrktar ferðasjóði nemanda. Eftir það var spilað bingó. Myndina fyrir ofan má stækka með því að smel...

Fundargerð - 08. janúar 2007

Mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, formaður, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri. Þetta gerðist:   1. Gásir, fyrirspurn um skipulag Á fundinn kom Jón Björnsson, framkvæmdastjóri Lífsvals ehf. sem er landeigandi á Gásum. Hann g...

Fjárhagsáætlun og framkvæmdir

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar afgreiddi fjárhagsáætlanir sveitarsjóðs, Þelamerkurskóla og Íþróttamiðstöðvar fyrir árið 2007 skömmu fyrir jól. Áætlaðar skatttekjur eru 164 milljónir kr. sem er 11% hækkun frá áætlun ársins 2006. Gert er ráð fyrir framkvæmdafé frá rekstri upp á 13 millj. kr. Heildarfjárhæð til framkvæmda er 20,4 milljónir, mismunurinn er fjármagnaður með lántöku og lækkun á h...

Nýr forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar

Núna um áramótin lét Helgi Jóhannsson af störfum sem forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar á Þelamörk, eftir 14 ára starf. Hann var forstöðumaður hennar frá upphafi. Við starfinu tók Lárus Orri Sigurðsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu. Kona hans er Sveindís Benediktsdóttir, sem ættuð er frá Brakanda í Hörgárdal. Um leið og Helga eru þökkuð störf hans við uppbyggingu og rekstur Í...