Fundargerð - 26. apríl 2007
26.04.2007
Fimmtudaginn 26. apríl 2007 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 14:00. Fyrir var tekið: 1. Ársreikningur Íþróttamiðstöðvarinnar fyrir árið 2006 Lagður fram ársreikningur Íþróttamiðstöðvarinnar...