Fréttasafn

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Hörgárbyggðar verður lokuð fimmtudaginn 7. október vegna sumarleyfa og föstudaginn 8. október eins og aðra föstudaga.  Skrifstofan verður síðan alla jafna opin mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 10 til 12 og 13 til 15.   Sveitarstjóri ...

HRÚTASÝNING

Í dag, fimmtudaginn 30. september var haldin hrútasýning í Dagverðartungu í Hörgárdal.  Þar var margt myndarlegra hrúta og gildra bænda úr fjárræktarfélaginu Neista, ásamt starfsmönnum BSE, þeim Ólafi Vagnssyni og Rafni Arnbjörnssyni og nokkrum gestum.  Að lokinni sýningu voru kaffiveitingar í boði bænda í Dagverðartungu.    Ólafur Vagnsson, hrútadómari, Þórður bón...

AÐALFUNDUR EYÞINGS

Aðalfundur Eyþings var haldinn á Þórshöfn dagana 24. og 25. september.  Fundurinn var vel sóttur en auk kjörinna fulltrúa voru allmargir gestir.  Auk venjubundinna aðalfundar-starfa voru  atvinnumálin stór liður í dagskránni,  stóriðja og  virkunar-framkvæmdir voru þar mest áberandi.    Sam-eining sveitarfélaga var einnig mikið rædd.  Sameiningarne...

Verkfall

Verkfall kennara hófst í gær, eins og boðað hafði verið ef samningar tækjust ekki og liggur skólastarf því niðri.  Verkfallið nær þó ekki til skólastjórnenda. Hægt er að fylgjast með fréttum af gangi mála á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga; www.samaband.is og á heimasíðu Kennarasambandsins; www.ki.is. Fulltrúar launanefndar sveitarfélaga hafa boðað fulltrúa sveitarfélaganna til samr...

Fundargerð - 15. september 2004

Miðvikudaginn 15. september 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 56. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgárb...

Fundur í sveitarstjórn

  DAGSKRÁ   Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar á föstum fundartíma, þriðja miðvikudegi mánaðarins, nú þann 15. september 2004.  Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.   DAGSKRÁ:   Fundargerð skipulagsnefndar frá 25.08.04. Erindi frá Eyjafjarðarsveit um breytingu á deiliskipulagi og breytingu á reiðveg og breytingu á landnotkun. Frá félagsmálará...

Fundargerð - 08. september 2004

Miðvikudagskvöldið 8. september 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Tekið fyrir bréf til fjallskilastjóra Akrahrepps um gangnaskildu Akr...

Fundargerð - 08. september 2004

Miðvikudaginn 8. september 2004, stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í íþróttahúsinu. Mætt voru:  Ármann Búason, Helgi Jóhannsson, Helgi Steinsson og  Hjördís Sigursteinsdóttir.  Auk þess kom bókhaldari íþróttamiðstöðvarinnar Helga Erlingsdóttir vegna fyrstu tveggja dagskrárliða.  Hjördís Sigursteinsdóttir ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:30.   ...

Fundargerð - 31. ágúst 2004

Þriðjudaginn 31. ágúst 2004, kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í matsal skólans. Mættir voru:  Anna Lilja Sigurðardóttir, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Hjördís Sigursteinsdóttir og Unnar Eiríksson.  Auk þess kom bókhaldari skólans Helga Erlingsdóttir vegna fyrstu fjögurra dagskrárliða.  Í upphafi fundar baðst Ármann Búason undan því að rita fundargerðir í vetur...

Fífilbrekkuhátíðin

    Sunnudaginn 13. júní s.l. stóð félagið Hraun í Öxnadal ehf. fyrir "Fífilbrekkuhátíð á Hrauni.  Hátíðin stóð frá hádegi og fram á kvöld.  Yfir hundrað manns sóttu hátíðina. Tryggvi Gíslason fyrrum skólameistari Menntaskólans á Akureyri setti hátíðina.  Gerði Tryggvi grein fyrir framtíðaráformum félagsins, en það hyggst koma á fræðasetri og minningarstofu um skáldið og ...