Fræðslukvöld um sögustaði
04.03.2004
Sögustaðir við Hörgárósa. Við ósa Hörgár í Eyjafirði eru fjölmargir sögustaðir sem forvitnilegt er að kynnast. Því hefur Gásafélagið ákveðið að bjóða upp á fræðslukvöld um þetta svæði. Þeir staðir á svæðinu sem verða kynntir eru Gásakaupstaður, Skipalón, Hlaðir og Möðruvellir. Umfjölluninni verður skipt á fjögur kvöld og verður fyrsta fræðsl...