Fundargerð - 15. nóvember 2004
15.11.2004
Mánudagskvöldið 15. nóvember 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar. Eftirfarandi bókað á fundinum: 1. Fundargerð síðasta fundar undirrituð. 2. Almennar umræður um framkvæmd fja...