FUNDUR Í SVEITARSTJÓRN
09.11.2004
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 10. nóvember n.k. Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.
Dagskrá:
1. Fundargerðir.
2. Erindisbréf, samningar
3. Bréf: Frá UST. Frá Arnarneshreppi. Frá STS-Samtök
tónlistarskólastjóra.
4. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga.
5. Beiðni umframkvæmdaleyfi.
6. Fjárhagsáætlanir.
7. Styrkbeiðnir.
8. Fasteignir sveitarfélagsins.