Atburðir í Hörgárbyggð í sumar
28.08.2004
Blíðskaparsumar. Sumarið hefur verið með eindæmum gott hér í Hörgárbyggð í sumar eins og víðast annars staðar á landinu. En verðurblíðan hefur haft í för með sér mikinn þurrk þannig að farið er að bera á vatnsskorti og tún hafa víða brunnið. Sláttur hófst um mánaðamót maí - júní og einhver tún hafa verið slegin þrisvar. Nú er verið að slá kornakrana sem voru o...