Fréttasafn

VINNUSKÓLI - AUGLÝSING

Leiðbeinanda vantar til að sjá um Vinnuskóla sveitarfélagsins í sumar.  Þarf að vera reyklaus,  og helst að hafa bíl til umráða sem nota má fyrir skólann. Upplýsingar milli 10 og 14 virka daga á skrifstofu sveitarfélagsins í sima 461-5474 eða 894-3950.  Netfangið er: horgarbyggd@horgarbyggd.is...

Fundargerð - 19. maí 2004

Miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 52. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Ásrún Árnadóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.    1  Fundargerðir:  a) Leikskólanefnda...

Sveitarstjórnarfundur

FUNDUR Í SVEITARSTJÓRN HÖRGÁRBYGGÐAR, 19. MAÍ 2004 Í ÞELAMERKURSKÓLA. FUNDURINN HEFST KL. 20:00.   Mál sem liggja fyrir:   1.      Fundargerðir:  a.      Leikskólanefndar frá 22. mars og 11 maí. b.      Skólanefndar frá 11. maí. 2004. c.      Byggingar-nefndar frá 20. apríl. d.&...

Fundargerð - 11. maí 2004

Mættir eru Logi Geir Harðarson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Sigríður Sverrisdóttir, Helgi Helgason og Hugrún Hermannsdóttir.   Eldhúsið.  Hugrún hefur skoðað hvað það kostar að kaupa heitan mat í hádeginu. Hún fór á fund í fyrirtækinu Lostæti og fékk upp hvað það kostar. Með því að kaupa heitan mat í hádegi frá Lostæti og Hugrún sjái um að versla fyrir morgunmat og kaffitíma er hægt að s...

Fundargerð - 19. apríl 2004

Mánudaginn 19. apríl 2004 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 51. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Tveir áheyrnarfulltrúar voru mættir   Helgi Steinsson oddviti Hö...

Fundargerð - 30. mars 2004

Fundur haldinn 30/3. 2004 í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla. Mættir voru Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri, Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri og Ármann Búason.   1.    Lagt fram kostnaðarmat vegna viðgerða á múrskemmdum austan við hús og á tröppum að sunnan. Tilboð í verkið hefur borist frá Val Þór Hilmarssyni dagsett 28/3....

Fundargerð - 22. mars 2004

Mættir voru Hugrún Ósk Hermannsdóttir, Logi Geir Harðarson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Sigíður Kristín Sverrisdóttir, Helgi Steinsson og Sigríður Síta Pétursdóttir.   1-2      Nú er ljóst að nýting leikskólans verður mjög slæm í sumar og haust þar sem börnum fækkar við leikskólann. 3 börn hafa óskað eftir því að hætta í vor en koma aftur inn í haust og 6 börn fara í s...

Góðar kýr í Hörgárbyggð

Nýlega veitti Búnaðarsamband Eyjafjarðar viðurkenningar fyrir stigahæstu kýrnar  í Eyjafirði,  fæddar 1999, þar sem tekið er tillit til bæði dómseinkunnar og kynbótamats. Það var Hillary 315 frá Brakanda sem var krýnd gullkýr ársins og hlutu eigendurnir, Elínrós Sveinbjörnsdóttir og Viðar Þorsteinsson, gullstyttu af kú af því tilefni.  Bronskúna hlutu hjónin...

Fundargerð - 20. mars 2004

Fundur haldinn 20/3 2004 í stjórn Íþróttamiðstöðvar á Þelamörk. Mættir voru Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Helga Erlingsdóttir og Ármann Búason.   1.   Sigurbjörg gerði grein fyrir drögum að samstarfssamningi um rekstur Þelamerkurskóla milli Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps. Gerðar voru nokkrar ábendingar um breytingu. Sigurbjörg tekur að ...

Fundargerð - 17. mars 2004

Miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 50. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Tveir áheyrnarfulltrúar voru mættir Helgi Steinsson oddviti H...