Fréttasafn

Fiskvinnsla aftur á Hjalteyri

Innan skamms fer ný fiskvinnsla í gang á Hjalteyri. Arcticus Sea Products er norðlenskt fiskafurðafyrirtæki sem hefur undanfarin 2 ár þróað á Akranesi nýja aðferð við að búa til bitaharðfisk. Eftir að þeirri vinnu lauk ákváðu forsvarsmenn fyrirtækisins, Steingrímur Magnúson og Rúnar Friðriksson, að setja upp verksmiðju þess á Hjalteyri og eftir nokkra daga mun framleiðsla&...

Fundargerð - 20. október 2014

Mánudaginn 20. október 2014 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð framkvæmdastjórnar byggingafulltrúaembættis 23. sept...

Nýtt anddyri Þelamerkurskóla tekið í notkun

Nýtt anddyri hefur verið tekið í notkun í Þelamerkurskóla. Framkvæmdir við það hófust í byrjun apríl sl. Samhliða byggingu anddyrisins var syðri hluti A-álmu skólans endurnýjuð að innan, þ.e. gerður nýr innveggur milli kennslustofa og gangs, settir nýir gluggar, nýtt gólfefni og ný loftklæðning. Þá hefur lyftu verið komið upp í skólanum. Gert er ráð fyrir að ýmsum frágangi vegna framkvæm...

Samstarfsaðili óskast

Auglýst hefur verið eftir samstarfsaðila um breytta nýtingu á heimavistarálmu Þelamerkurskóla. Um er að ræða alls um 1.140 m2 gólfflöt, þ.m.t. þrjár íbúðir. Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi í þessu sambandi, s.s. að breyta allri álmunni í íbúðir, nýta hana fyrir ferðaþjónustu o.s.frv. Óskað er eftir að þeir sem kunna að vera áhugasamir um þetta mál láti skrifstofu sveitarfélagsins vita s...

Lagning ljósleiðara í gangi

Lagning ljósleiðara um sveitarfélagið er gangi. Tengir hf. á Akureyri gerði samning við sveitarfélagið um stuðning við verkefnið, þannig að á þremur árum væri unnt að leggja ljósleiðara að öllum húsum í því. Búið er að leggja stofnlagnir í alla áfanga sem áætlaðir voru á þessu ári og verið er að vinna í að leggja heimtaugar. Áætlað er að fyrstu notendur verði tengdir við ljósleiðaranetið...

Fundargerð - 18. september 2014

Fimmtudaginn 18. september 2014 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og María Albína Tryggvadóttir.   Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Aðalskipulag Hörgársveitar 2012-2024, aug...

Fundargerð - 15. september 2014

Mánudaginn 15. september 2014 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna, Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Sigríður Gréta Þorsteinsdóttir, fulltrúi st...

Fundargerð - 11. september 2014

Fimmtudaginn 11. september 2014 kl. 15:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Bragi Konráðsson, Andrea R. Keel og Ingibjörg Stella Bjarnadóttir í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Jafnréttisstofa, um skyl...

Fundargerð - 10. september 2014

Miðvikudaginn 10. september 2014 kl. 15:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsrammi 2015 Lögð fra...

Upplýsingafundur um Blöndulínu 3

Hörgársveit stendur fyrir opnum upplýsingafundi um málefni Blöndulínu 3 fimmtudaginn 4. september 2014 kl. 20 í Hlíðarbæ. Frummælendur á fundinum verða m.a. fulltrúar Landsnets ohf., atvinnulífsins í Eyjafirði og landeigenda á línustæðinu.  ...