Breytt eignarhald á Melum
23.05.2014
Í gær skrifuðu fulltrúar Hörgársveitar, Kvenfélags Hörgdæla og Leikfélags Hörgdæla undir samning um breytingar á eignarhaldi félagsheimilisins Mela í Hörgárdal, sem felur í sér að Leikfélagið eignast húsið að fullu, með því meginskilyrði að sú starfsemi sem fram fer í húsinu stuðli að blómlegu starfi félagsins og styðji við menningarlífið í sveitarfélaginu og héraðinu öllu. Leikfélag Hörgdæl...