Fréttasafn

Fornleifarannsóknir

Undanfarin sumur hefur hópur fornleifafræðinga á vegum Fornleifastofnunar Íslands og CUNY háskólans í New York unnið að rannsóknum á “baklandi” Gása í Hörgárdal. Meðal annars hefur rannsókn hópsins beinst að víkingaaldarbyggingu sem er í landi Staðartungu, nánar tiltekið þar  sem fornbýlið Skuggi var. Byggingin kom í ljós við frumrannsókn sumarið 2009. Hópurinn stefnir á að ljúka uppgreftri b...

Skógarganga í Miðhálsstaðaskógi

Skógræktarfélag Eyfirðinga stendur fyrir skógargöngu, sunnudaginn 27. júlí nk. í Miðhálsstaðaskógi í Öxnadal. Lagt verður upp frá bílastæði norðan skógarins kl. 10:30 og mun Bergsveinn Þórsson skógfræðingur leiða hópinn um þennan fallega skóg. Ketilkaffið verður á sínum stað og allir áhugasamir hjartanlega velkomnir....

Skrifstofa lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 6.-12. júlí. Ef erindi er mjög áríðandi á að hringja í síma 860 5474....

Dagsetningar á göngum haustið 2014

Fjallskilanefnd hefur ákveðið að 1. göngur í Hörgársveit haustið 2014 verði frá miðvikudeginum 10. september til sunnudagsins 14. september. 2. göngur verða svo viku síðar. Upplýsingar um nánari dagsetningar verða hér á heimasíðunni þegar nær dregur göngunum....

Umsjónarkennari óskast

Í Þelamerkurskóla er laus til afleysingar í eitt ár 80% staða umsjónarkennara 3.-4. bekkjar. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Metnaður og sveigjanleiki í starfi, góð tölvukunnátta ásamt góðri skipulags- samskipta- og samvinnufærni eru skilyrði. Reynsla og þekking á Byrjendal...

Fundargerð - 29. júní 2014

Sunnudaginn 29. júní 2014 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og María Albína Tryggvadóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð heilbrigðisnefndar 10. júní 2014 Fundargerð...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgársveitar sunnudaginn 29. júní 2014 kl. 20:00 í Þelamerkurskóla. Á dagskrá er afgreiðsla á fyrirliggjandi fundargerðum fastanefnda, afgreiðsla á tillögu um auglýsingu á fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagi sveitarfélagsins og síðari umræða um breytingu á samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar....

Fundargerð - 26. júní 2014

Fimmtudaginn 26. júní 2014 kl. 21:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í fjallskilanefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Aðalsteinn H. Hreinsson, formaður, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir.   Fundarmenn voru ofantaldir fulltrúar í nefndinni og Gu...

Fundargerð - 25. júní 2014

Miðvikuudaginn 25. júní 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í skipulags- og umhverfisnefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Jón Þór Benediktsson, formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Róbert Fanndal.   Fundarmenn voru ofantaldir fulltrúar í ...

Fundargerð - 25. júní 2014

Miðvikudaginn 25. júní 2014 kl. 15:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Sveitartjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í fræðslunefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir. Fundarmenn voru eftirtaldir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra: Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna Hugrún Ósk Her...