Fornleifarannsóknir
22.07.2014
Undanfarin sumur hefur hópur fornleifafræðinga á vegum Fornleifastofnunar Íslands og CUNY háskólans í New York unnið að rannsóknum á baklandi Gása í Hörgárdal. Meðal annars hefur rannsókn hópsins beinst að víkingaaldarbyggingu sem er í landi Staðartungu, nánar tiltekið þar sem fornbýlið Skuggi var. Byggingin kom í ljós við frumrannsókn sumarið 2009. Hópurinn stefnir á að ljúka uppgreftri b...