Fréttasafn

Gangnaseðlar komnir

Gangnaseðlum í Hörgársveit fyrir árið 2014 hefur verið dreift til þeirra sem eiga að inna fjallskil af hendi í sveitarfélaginu. Þeir eru líka aðgengilegir hér á heimasíðunni, sjá hér. Fjárfjöldinn sem lagður er til grundvallar við niðurröðun fjallskilanna er alls 7.053. Fjöldi dagsverkanna er alls 483. Fyrstu göngur verða víðast dagana 10.-13. september og aðrar göngur vik...

Prestar settir í embætti

Á sunnudaginn, 24. ágúst, verða sr. Magnús G. Gunnarsson og sr. Oddur Bjarni Þorkelsson settir í embætti í hinu nýstofnaða Dalvíkurprestakalli. Það nær m.a. yfir Hörgársveit. Athöfnin verður við messu í Möðruvallakirkju, sem hefst kl. 13:00. Sr. Jón Ármann Gíslason, prófastur, og sr. Magnús þjóna, ásamt sr. Oddi Bjarna, sem prédikar. Á eftir verður boðið upp á veitingar....

Fundargerð - 21. ágúst 2014

Fimmtudaginn 21. ágúst 2014 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Ráðningarsamningur sveitarstjóra Lagður fram ráðningarsa...

Fundargerð - 19. ágúst 2014

Þriðjudaginn 19. ágúst 2014 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Aðalsteinn H. Hreinsson, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir nefndarmenn, svo og Jósavin Gunnarsson og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjallskilastjórn í Arnarn...

Nýr prestur á Möðruvöllum

Fyrir fáum dögum fluttist að Möðruvöllum nývígður prestur, sr. Oddur Bjarni Þorkelsson, ásamt konu sinni Margréti Sverrisdóttur og dóttur þeirra, Sunnevu, sem fæddist 10. maí í vor. Þar með lauk nærri tveggja ára tímabili þar sem enginn prestur bjó á Möðruvöllum, og hefur mörgum þótt það alltof langur tími. Þann 27. júní sl. var Oddur Bjarni vígður í Hóladómkirkju af Solve...

Fundargerð - 14. ágúst 2014

Fimmtudaginn 14. ágúst 2014 kl. 16:00 kom atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í atvinnu- og menningarnefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Jóhanna María Oddsdóttir, formaður, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson...

Breytt skóladagatal í Þelamerkurskóla

Fræðslunefnd samþykkti í gær breytt skóladagatal fyrir Þelamerkurskóla skólaárið 2014-2015. Meginbreytingin er að skólasetning verður 28. ágúst, þ.e. viku síðar en fyrra skóladagatal skólaársins gerði ráð fyrir. Ástæðan er sú að yfirstandandi framkvæmdir við breytingar á skólahúsnæðinu hafa tekið lengri tíma en áætlað var vegna umfangsmikilla óhjákvæmilegra viðbótarverka, sem komið hafa til á...

Fundargerð - 12. ágúst 2014

Þriðjudaginn 12. ágúst 2014 kl. 20:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni, og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi starfsfólks Þelamerkurskóla, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þ...

Sæludagur í sveitinni

Hinn árlegi "Sæludagur í sveitinni" verður í Hörgársveit á laugardaginn, 2. ágúst. þá verða margskonar forvitnilegir viðburðir um alla sveit, þar á meðal á Hjalteyri og á Möðruvöllum. Með viðburða má nefna að Ólafarhús á Hlöðum verður til sýnis. Til stendur að gera húsið upp í minningu Ólafar Sigurðardóttur skáldkonu, sem kenndi sig við Hlaði. Þá má nefna opnun sýningar á Hjalteyri sem nefnist&nbs...

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa Hörgársveitar er lokuð í dag, mánudaginn 28. júlí, vegna rafmagnsleysis. Ef erindið er áríðandi, hringdu þá vinsamlega í síma 860 5474....