Skólaakstur boðinn út
10.04.2008
Skólaakstur úr Hörgárbyggð í Þelamerkurskóla fyrir tvö næstu skólaár hefur verið boðinn út. Útboðsfrestur rennur út næstkomandi miðvikudag kl. 19:30. Boðnar eru út fjórar akstursleiðir: 1) Búðarnes - Barká - Langahlíð - Þelamerkurskóli 2) Skriða - Tréstaðir - Þelamerkurskóli 3) Auðnir - Þelamerkurskóli (um Þelamerkurveg) 4) Lónsbakki - Bitra - Þelamerkurskóli Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hö...