Fundargerð - 11. mars 2008
11.03.2008
76. fundur hreppsnefndar Arnarneshrepps.Þriðjudaginn 11. mars 2008, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð.Fundurinn hófst kl: 20:00. Fyrir var tekið:1. Fundargerðir Fundargerð frá skipulagsnefnd Arnarneshrepps frá 6. mars sl.Fundargerðin samþykkt. Fundargerð frá Héraðsráði Eyjafjarðar frá 234....