Fréttasafn

Samstarf í leikskólamálum

Nýlega var gengið frá samningi milli Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps um samstarf í rekstri leikskólans Álfasteins. Samningurinn hafði verið í undirbúningi frá því á síðasta ári. Í honum felst að leikskólinn er jafnt fyrir börn úr Arnarneshreppi og Hörgárbyggð og rekstrarþátttaka er hlutfallslega jöfn miðað við nýtingu. Hörgárbyggð er áfram eigandi húsnæðisins og ber ábyrg...

Skáldvinir Stefáns á Möðruvöllum

Að kvöldi sumardagsins fyrsta verður leiklestur og söngur sem nefnist "Skáldvinir Stefáns á Möðruvöllum" í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Þá verða þátttakendur staddir á Möðruvöllum á sumardaginn fyrsta árið 1901 þar sem Stefán Stefánsson, bóndi, náttúrufræðingur, kennari, alþingismaður og síðar skólameistari, tekur á móti gestum m.a. Ólöfu frá Hlöðum, Guðmundi frá Sandi, Páli J. Árdal og Mat...

Vígsla sparkvallar

Sparkvöllurinn við Þelamerkurskóla verður vígður á föstudaginn kl. 13:15. Fulltrúar KSÍ, skólans og sveitarfélaganna, sem standa að skólanum, munu flytja ávörp og stuttur knattspyrnuleikur fer þar fram. Framkvæmdir við sparkvöllinn hófust í júnímánuði 2007 og var að mestu lokið um haustið. Allir eru velkomnir....

Umhverfisátak

Í sumar verður umhverfisátak í Hörgárbyggð. Upphaflega stóð til að gera hreinsunarátak í sveitarfélaginu en það hefur verið útvíkkað í "umhverfisátak". Sem dæmi um verkefni í átakinu má nefna söfnun á ónýtum hjólbörðum, gáma fyrir járnadrasl og timbur, uppsetningu á hreinsunarbúnaði fyrir seyruvatn og rotþróatæmingu í stórum hluta sveitarfélagsins. Fleiri atriði ...

Fundargerð - 22. apríl 2008

Þriðjudaginn 22. apríl 2008 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:00.   Fyrir var tekið:   1.      Ársreikningur fyrir árið 2007 Lagður fram ársreikningur Íþróttamiðstöðvarinn...

Fundargerð - 22. apríl 2008

Þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 13:30 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingi-leif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1.        Ársreikningur fyrir árið 2007 Lagður fram ársreikningur Þelamerkurskóla fyr...

Viðurkenningar BSE fóru í Hörgárbyggð

Á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar í gær voru veittar viðurkenningar í nautgriparækt og sauðfjárrækt, auk hvatningarverðlauna. Viðurkenning fyrir nautgriparækt kom í hlut Helga Steinssonar og Ragnheiðar Þorsteinsdóttur á Syðri-Bægisá og viðurkenningu fyrir sauðfjárrækt hlutu Guðmundur Skúlason og Sigrún Franzdóttir á Staðarbakka. Þau eiga hrútinn á myndinni. Hann var valinn bes...

Fundargerð - 16. apríl 2008

Miðvikudaginn 16. apríl 2008 kl. 19:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 26. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. &nb...

Söfnun fyrir UNICEF

Þann 23. apríl næstkomandi mun Þelamerkurskóli taka þátt í verkefni í samvinnu við UNICEF-hreyfinguna á Íslandi. Í því felst að nemendur fræðast um jafnaldra sína í öðrum heimshlutum og safna fé fyrir þurfandi börn um allan heim með því að stunda holla hreyfingu. Í fræðsluefninu er sagt frá lífi barna í þróunarlöndum, gleði þeirra og sorgum. Til að hjálpa nemendunum að fá útrás fyr...

Fundir um þjóðlendumál

Fundur um framkomnar kröfur ríkisins um þjóðlendur á suðurhluta Mið-Norðurlands verður fimmtudaginn 17. apríl nk. í Hlíðarbæ kl. 13:30. Slíkur fundur verður líka í Freyvangi kl. 20:30 sama dag, þannig þeir viðkomandi landeigendur og aðrir áhugasamir um málið sem ekki komast á fundinn í Hlíðarbæ eru hvattir til nýta sér Freyvangsfundinn. Fundirnir byrja á umræðum um má...