Viðræður við alþingismenn
19.11.2008
Í dag hittu oddviti og sveitarstjóri Hörgárbyggðar alþingismenn kjördæmisins til að óska eftir atbeina þeirra til að þoka áfram brýnum málum í sveitarfélaginu. Efst á blaðinu voru vegabætur og málefni Gásakaupstaðar. Auk þess var lögð áhersla á að þriggja fasa rafmagn verði fáanlegt á öllum bæjum sem þess þarfnast, að Hringvegurinn efst í Öxnadal verði girtur af o.fl. Mjög brýnt er ...