Fundargerð - 19. nóvember 2007
19.11.2007
Fundur í leikskólanefnd Hörgárbyggðar 19.11.07 Mættir voru: Bragi Konráðsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Hugrún Ósk Hermannsdóttir, Líney Diðriksdóttir og Stella Sverrisdóttir. Dagskrá: 1. Endurskoðun gildandi dvalarsamnings Dvalarsamningurinn yfirlesinn og gerðar tillögur um breytingar sem lagðar verða svo fyrir sveitarstjórn. 2. Barngildi og starfshlutfall starfsfólks Leikskólastj...