Fundargerð - 23. ágúst 2002
23.08.2002
Föstudaginn 23. ágúst 2002 kl. 17:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla til að ræða við þá fjóra umsækjendur um starf sveitarstjóra sem ákveðið var að taka í viðtal, með vísan í sveitarstjórnarfund 21. ágúst 2002. Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesd...