Fundargerð - 20. apríl 2002
20.04.2002
Laugardagskvöldið 20.04.2002 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til aukafundar að Dagverðareyri kl. 20:30. Mættir voru Oddur Gunnarsson, Helgi Steinsson, Ármann Búason, Klængur Stefánsson, Sturla Eiðsson, Aðalheiður Eiríksdóttir og Jóna Antonsdóttir. 1. Fundargerð Hörgárbyggðar frá 17.04.2002 var yfirfarin, gerðar svo smá orðalagsbreytingar. Fundargerðin samþykkt. 2. Fyrir sv...