Fundargerð - 20. apríl 2002
Laugardagskvöldið 20.04.2002 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til aukafundar að Dagverðareyri kl. 20:30. Mættir voru
1. Fundargerð Hörgárbyggðar frá 17.04.2002 var yfirfarin, gerðar svo smá orðalagsbreytingar. Fundargerðin samþykkt.
2. Fyrir sveitarstjórn Hörgárbyggðar lá ákvörðun Odds Gunnarssonar um að taka ekki sæti sem aðalmaður í stjórn Sparisjóðs Norðlendinga. Fram kom tillaga um Eirík Sigfússon. Einnig gaf Ármann Búason kost á sér. Kosið var um þessi nöfn. Ármann Búason og
Kosning fór þannig:
Eiríkur Sigfússon fékk 1 atkvæði
Auðir seðlar voru 4.
Er því Eiríkur Sigfússon rétt kjörinn aðalmaður í stjórn Sparisjóðs Norðlendinga til eins árs.
Kosning varamanns til eins ár í Sparisjóð Norðeldinga . Fram kom tillaga um Odd Gunnarsson, einnig gaf Ármann Búason kost á sér. Ámann Búason og
Kosning fór þannig:
Auðir seðlar voru 2.
Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið kl. 22:45.
Fundarritari Helgi B. Steinsson