Fréttasafn

Fundargerð - 19. ágúst 2013

Mánudaginn 19. ágúst 2013 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á Staðarbakka. Mættir eru til fundarins: Aðalsteinn H Hreinsson, Jósavin Gunnarsson, Stefán L Karlsson, Helgi Steinsson og Guðmundur Skúlason.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.    Tímasetning gangna: Í Hörgársveit verða 1. göngur frá miðvikudeginum 11. til sunnudagsins 15. september...

Smárinn stendur sig vel

Íþróttafólk úr Umf. Smáranum stóð sig með prýði á Akureyrarmóti í frjálsum íþróttum um helgina. 8 félagar í Smáranum tóku þátt í mótinu. Hér má sjá árangur þeirra sem komust á verðlaunapall:  Helgi Pétur Davíðsson (piltar 12-13 ára)   1. sæti  60 m grindahl.          10,09 sek.1. sæti  600 m hindrunarhl.    1:54,...

Tillaga að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 ásamt umhverfisskýrslu var auglýst í júní 2013 í samræmi við ákvæði 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 23. ágúst 2013.   Að svæðisskipulaginu standa Grýtubakkahreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Akureyri, Eyjafjarðarsveit, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Tillagan ásamt fylgigögnum er aðgengileg á skrifstofu...

Sögumannastund á Möðruvöllum 10. ágúst

Í tengslum við sýningu Minjasafnins "Hér á ég heima" munu sagnamenn úr Hörgársveit fara á flug í Leikhúsinu á Möðruvöllum laugardaginn 10. ágúst kl. 13-16  og  segja sögur úr sveitinni, bæði sennilegar og ósennilegar og spjalla við gesti og gangandi. Heitt verður á könnunni. Aðgangur er ókeypis en atburðurinn er styrktur af Menningarráði Eyþings og Landsbankanum....

Hér á ég heima! Munir, myndir og sagnir úr Hörgársveit.

Safn í útrás? Í tilefni þess að 50 ár eru frá fyrstu sýningu Minjasafnsins á Akureyri heldur safnið í sýningarför um Eyjafjörð. Það er frekar óvenjulegt að söfn ferðist um en í tilefni þess að  50 ár eru frá fyrstu sýningu safnsins verða settar upp fjórar sýningar í sveitarfélögum sem safnið eiga. Í sýningunum er lögð áhersla á að sýna ljósmyndir og gripi frá viðkomandi sveitarfélagi fyrir si...

Egill Már Íslandsmeistari

Egill Már Þórsson frá Skriðu varð á dögunum Íslandsmeistari barna í fjórgangi.   Egill hefur keppt í hestaíþróttum frá fimm ára aldri enda snýst daglegt líf á Skriðu mikið um hesta og hestamennsku. Í fjórgangi er keppt í feti,  tölti, brokk og stökk Reiðskjótinn var 6 vetra meri, Saga frá Skriðu. Verður að teljast ánægjulegt að svo ungur knapi á svo ungum reiðskjóta hampi...

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Hörgársveitar verður lokuð frá föstudeginum 12. júlí vegna sumarleyfa og opnar aftur mánudaginn 22. júlí....

Dylan-messa á sunnudagsköld

Dylanguðsþjónusta verður í Möðruvallaklausturskirkju sunnudagskvöldið 14. júlí kl. 20.30. Um er að ræða guðsþjónustu, þar sem tónlist eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan verður leikin. Bob Dylan er frumherji á tónlistarsviðinu og hefur með tónlist sinni m.a. barist fyrir mannréttindum og miðlað trú. Fjallað verður um þennan merka listamann og ritningartextar lesnir, sem hafa t.a.m. haft áh...

Íslenski safnadagurinn á sunnudag

Íslenski safnadagurinn er næstkomandi sunnudag þann 7. júlí. Söfn um allt land taka þátt með einum eða öðrum hætti þátt í deginum. Minjasafnið á Akureyri býður uppá leiðsögn kl 14 og 15 þennan dag um sumarsýningu safnsins Norðurljós- næturbirta norðursins. Minjasafnið og Sjónlistamiðstöðin eru með frítt inn og eftirfarandi söfn í Eyjafirði eru með 2 fyrir 1 af aðgangseyri: Leikfangasýningin í Fri...

Friðarhlaupið um Hörgársveit

Friðarhlaupið (Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run) er alþjóðlegt kyndilboðhlaup. Tilgangur hlaupsins er að efla frið, vináttu og skilning manna og menningarheima á milli. Sem tákn um þessa viðleitni bera hlaupararnir logandi kyndil, sem berst manna á milli í þúsundum byggðarlaga í yfir hundrað löndum. Hlaupið verður um Hörgársveit á mánudaginn 1. júlí. Hlaupararnir koma frá Akureyri um kl. 11:30 ...