Fréttasafn

Fundargerð - 27. júní 2013

Fimmtudaginn 27. júní 2013 kl. 20:15 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Allir nefndarmenn mættir: Aðalsteinn H Hreinsson, Jósavin Gunnarsson, Stefán L Karlsson, Helgi B Steinsson og Guðmundur Skúlason.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.    Tímasetning gangna haustið 2013 rædd. Ákveðið var að 1. göngur í Hörgársveit verða  frá fös...

Fundargerð - 19. júní 2013

Miðvikudaginn 19. júní2013 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í Hlíðarbæ.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason og Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Hjalti Jóhannesson.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar, 12. júní 2013. Samkvæmt lögfræðiáliti sem sveitarfélagið fé...

Fundargerð - 12. júní 2013

Miðvikudaginn 12. júní 2013 kl. 16:15 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal auk Hjalta Jóhannessonar, starfandi sveitarstjóra, sem ritaði fundargerð. Þetta gerðist:   1. Aðalskipulag Hörgársve...

Fífilbrekkuhátíð að Hrauni

Sunnudaginn 16. júní verður árleg Fífilbrekkuhátíð haldin að Hrauni í Öxnadal. Hátíðin hefst með göngu frá Hrauni að Hraunsvatni og til baka. Lagt af stað kl. 9:00 frá Hrauni.  Að lokinni göngu, klukkan 14:00, hefst hátíðardagskrá sem tileinkuð er Jónasi Hallgrímssyni þar sem Kirkjukór Möðruvallaklausturssóknar syngur nokkur lög við ljóð Jónasar og félagar úr Leikfélagi Hörgdæla lesa úr ...

Afmæli Hörgársveitar

Afmælisdagur Hörgársveitar er 12. júní. Íbúar eru hvattir til að flagga í tilefni dagsins. Á afmælisdaginn heldur Kirkjukór Möðruvallaklausturssóknar tónleika í hlöðunni að Stóra-Dunhaga í samstarfi við Leikfélag Hörgdæla. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 ...

Kórtónleikar

Kór Möðruvallaklausturprestakalls heldur í samvinnu við Leikfélag Hörgdæla tónleika við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi og Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal.  Frumflutt verða þrjú ný lög eftir tónskáldin Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur, Daníel Þorsteinsson og Guðmund Óla Gunnarsson Kórstjóri er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Miðvikudaginn 12. júní kl. 20:00 í hlöðunni að Stóra...

Samkoma á Möðruvöllum

Í gær var samverukvöldstund á Möðruvöllum vegna kalskemmda í kjölfar hins langa veturs og heylítils sumars þar á undan. Bjarni Guðleifsson reifaði fyrri kalár með gamansömum hætti, Doddi í Þríhyrningi rifjaði upp störf sín sem forðagæslumaður, sagði frá þeim aðferðum sem beitt var þegar tún kól fyrir hálfri öld og fór yfir sjúkrasögu nokkurra þeirra sem lágu með ...

Fundargerð - 04. júní 2013

Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Halldóra Vébjörnsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, auk Hjalta Jóhannessonar, sveitarstjóra, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Verklag við styrkbeiðnir og styrkveitingar Á fundi sveitarstjórnar 17. mars 2013 var samþykkt að vísa beiðni um styrk til...

Samkoma á Möðruvöllum

Í Sveitungar hafa margir hverjir verulegar áhyggjur vegna mikils kals, mikillar vinnu við endurræktun og mikils kostnaðar sem því fylgir. Þetta bætist ofaná langan og strangan vetur, heyleysi og heykaup, þannig að  það er full ástæða til að boða til samveru til að létta aðeins á sálartetrinu og hvetja menn  til dáða. Samverustund verður að  Möðruvöllum fimmtudagskvöldið 6. júní...

Gamli bærinn í Laufási opinn

Gamli bærinn í Laufási verður opinn í sumar frá kl. 9-17. Þar er hægt að kynnast húsakosti og heimilislíf frá því um 1900.  Gamli bærinn í Laufási er um 30 km austan Akureyrar. Sunnudaginn 2. júní kl. 14-16 verður handverksfólk úr Handraðanum að störfum í bænum. Pólarhestar leyfa yngstu gestunum að bregða sér á bak og teyma undir. ...