Vinaliðar í Þelamerkurskóla
18.09.2013
Fyrstu Vinaliðar í Þelamerkurskóla eru: Elís Freyr, Anna Ágústa, Máni Freyr, Sunneva, Hildur Helga, Benedikt Sölvi, Eyrún Lilja og Kara Hildur. Vinaliðaverkefnið hefur það að markmiði að stuðla að fjölbreyttum leikjum í frímínútum, leggja grunn sem gerir nemendum kleift að tengjast sterkum vinaböndum, minnka togstreitu milli nemenda og hampa góðum gildum, svo sem vináttu, virðingu o...