Smárinn stendur sig vel
Íþróttafólk úr Umf. Smáranum stóð sig með prýði á Akureyrarmóti í frjálsum íþróttum um helgina.
8 félagar í Smáranum tóku þátt í mótinu.
Hér má sjá árangur þeirra sem komust á verðlaunapall:
Helgi Pétur Davíðsson (piltar 12-13 ára)
1. sæti 60 m grindahl. 10,09 sek.
1. sæti 600 m hindrunarhl. 1:54,56 mín.
1. sæti 800 m 2:31,02 mín.
2. sæti 80 m 10,79 sek.
2. sæti 200 m 28,07 sek.
2. sæti Kúluvarp 3,0 kg 10,29 m
3. sæti Langstökk 4,64 m
3. sæti Hástökk 1,33 m
Katrín Ólafsdóttir (stúlkur 12-13 ára)
1. sæti 80 mtr. 11,50 sek.
1. sæti 200 m 29,72 sek.
1. sæti Langstökk 4,41 m
2. sæti Spjótkast (400 gr) 24,58 m
Hulda Kristín Helgadóttir (Stúlkur 14-15 ára)
1. sæti Þrístökk 10,01 m
3. sæti 600 mtr. hindrunarhl 2:15,93 mín.
Umf. Smárinn (stúlkur 14-15 ára)
2. sæti 4x100 m boðhl. 59,55 sek.
Oddrún Inga, Hulda Kristín, Svandís Erla & Katrín.
Steinunn Erla Davíðsdóttir (konur)
2. sæti 100 m 12,51 sek.
2. sæti 200 m 25,88 sek.