Fréttasafn

Vísur leita höfundar

Þessar skemmtilegu vísur fundust hjá starfsmanni sem vann hjá Sparisjóði Glæsibæjarhrepps. Hún man ekki hver samdi þetta og þar sem höfundurinn hefur ekki kvittað fyrir skjalinu þá er ekki vitað hver orti svo skemmtilega. Sennilega hefur þetta verið einhver úr sveitinni. Kannast nokkur við kveðskapinn, rithöndina eða teikninguna sem fylgir?Vísurnar eru hér, en það má sjá ljósrit af handskrifaða bl...

Garnaveikibólusetning - tilboð frá Dýraspítalanum Lögmannshlíð

Dýralæknar á Dýraspítalanum í Lögmannshlíð taka að sér Garnaveikibólusetningar og hundahreinsun hjá þeim sauðfjárbændum sem þess óska. Kostnaður við aðgerðina er: Komugjald:  4233.- Gjald pr kind: 160.- Hundar bóluefni  1 skammtur:  369.- Hundahreinsitafla / 1 stk pr 10 kg hund:  474.- Örmerking hunda og skráning í Völustall ( gagnagrunn) : 2500.- Hundahreinsunargjald þar sem ...

Fundargerð - 14. nóvember 2012

Miðvikudaginn 14. nóvember 2012 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta g...

Íbúafundur á föstudag

íbúafundur um menningar- og tómstundamál verður haldinn á Hrauni í Öxnadal  föstudaginn 16. nóvember, degi íslenskrar tungu.  Fundurinn hefst kl. 20:00.  Frummælendur verða þau Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, menningarfulltrúi Eyþings og Alfa Aradóttir, forstöðumaður tómstundamála í Rósinborg. Boðið verður upp á léttar veitingar. Athugið að lítið er um bílastæði svo gott er a...

Garnaveikibólusetning á líflömbum og hunda­hreinsun

Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar ehf. (Dýrey) hefur áhuga á að sinna garnaveiki-bólusetningu og hundahreinsun í Hörgársveit, með svipuðum hætti og síðastliðin ár.  Til þess að halda kostnaði við verkin í lágmarki, er best að bólusetja og hundahreinsa á sem flestum bæjum á hverju svæði á sama degi.   Verð hjá Dýrey fyrir garnaveikibólusetningar og hundahreinsun í Hörgársveit í haust er sem...

Spilavist

Kvenfélag Hörgdæla heldur 2ja kvölda spilavist að Melum laugardagskvöldin 17. nóv. og 24. nóv. kl. 20:30. Tombóla verður seinna kvöldið. Kaffiveitingar. Nefndin....

Fundargerð - 08. nóvember 2012

Fimmtudaginn 8. nóvember 2012 kl. 16:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Elisabeth J. Zitterbart, Bragi Konráðsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Sigmar Bragason og Sunna Hlín Jóhannesdóttir í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta ge...

Fundargerð - 06. nóvember 2012

Þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjárha...

Bingó á föstudag

Bingóið sem átti að vera á Melum í kvöld er frestað um viku.  Það verður s.s. haldið föstudaginn 9. nóv á Melum. Það er Leikfélag Hörgdæla sem stendur fyrir bingóinu og margir veglegir vinningar í boði....

Fundargerð - 25. október 2012

Fimmtudaginn 25. október 2012 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Stefanía Steinsdóttir, Garðar Lárusson, Líney S. Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir nefndarmenn og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi starfsfólks Þelamerkurskóla,...