Vísur leita höfundar
21.11.2012
Þessar skemmtilegu vísur fundust hjá starfsmanni sem vann hjá Sparisjóði Glæsibæjarhrepps. Hún man ekki hver samdi þetta og þar sem höfundurinn hefur ekki kvittað fyrir skjalinu þá er ekki vitað hver orti svo skemmtilega. Sennilega hefur þetta verið einhver úr sveitinni. Kannast nokkur við kveðskapinn, rithöndina eða teikninguna sem fylgir?Vísurnar eru hér, en það má sjá ljósrit af handskrifaða bl...