Fréttasafn

Ársreikningur 2011

sveitarsjóðs Hörgársveitar og stofnana hans var lagður fram á fundi sveitarstjórnar 21. mars 2012. Skv. honum varð afkoma sveitarsjóðsins nokkru betri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Munar þar mestu að framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélagsins urðu hærri en gert hafði verið ráð fyrir.Rekstrarafgangur ársins varð 66,8 millj. kr. og veltufé frá rekstri á árinu var 52,0 millj. kr., sem er um 89 þú...

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa

Í síðasta mánuði byrjuðu reglulegir viðtalstímar sveitarstjórnarfulltrúa. Þá voru til viðtals þau Hanna Rósa Sveinsdóttir, oddviti, og Helgi Steinsson. Næsti viðtalstími verður mánudagskvöldið 2. apríl kl. 20-22 í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Þá verða viðtals Hanna Rósa Sveinsdóttir og Helgi Þór Helgason. Þá verður svarað í síma 860 5474 eftir því sem aðstæður...

Fundargerð - 27. mars 2012

Þriðjudaginn 27. mars 2012 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &n...

Fjölskylduferð á Þverbrekkuvatn

Í sól og sumaryl sl. laugardag var árleg fjölskylduferð Umf. Smárans farin á Þverbrekkuvatn í Öxnadal. Þar var dorgað í gegnum ís, rennt sér í snjónum og veðurblíðunnar notið lungann úr deginum. Á myndinni sést hluti hópsins sem fór í fjölskylduferðina, sem taldi rúmlega 20 manns. Fararstjóri sem fyrr var Árni Arnsteinsson.  ...

Breytingar framundan á Möðruvöllum

Á fundi 21. mars sl. með stjórnendum Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og Möðruvalla ehf. sem rekur kúabúið á Möðruvöllum var ákveðið að hætta þar mjólkurframleiðslu frá og með 1. september 2012.  Engar breytingar verða á starfssemi LbhÍ á Möðruvöllum þar sem áfram verður rekin starfsstöð með aðaláherslu á jarðræktarrannsóknir.  Með því að leggja kúabúið niður verða óumflýjanlegar breyt...

Fundargerð - 21. mars 2012

Miðvikudaginn 21. mars 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs fyrir árið 2011, fyrri umræða L...

Fundargerð - 19. mars 2012

Mánudaginn 19. mars 2012 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Brynjarsson, Lene Zachariassen og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. &n...

Fundargerð - 28. febrúar 2012

Þriðjudaginn 28. febrúar 2012 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir nefndarmenn og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Bára Björk Björnsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Andrea Keel, fulltrúi foreldra leiks...

Leshringur stofnaður í Hörgársveit

Í gær var fyrsti fundur leshrings í Hörgársveit í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Markmið leshringsins er að auka lestur góðra bóka og að skiptast á ábendingum um gott lesefni.  Lesnir eru kaflar úr bókum og bakgrunnur höfunda kynntur, rædd eru efnistök og innihald bóka sem þátttakendur ákveða. Leshringurinn ætlar að hittast síðasta mánudag í mánuði, en fundarstaður verður breytilegur....

Fundargerð - 15. febrúar 2012

Miðvikudaginn 15. febrúar 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Brynjarsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Þriggja ára áætlun sveitarsjóðs 2013-2015, síðari u...