Garnaveikibólusetning - tilboð frá Dýraspítalanum Lögmannshlíð
16.11.2012
Dýralæknar á Dýraspítalanum í Lögmannshlíð taka að sér Garnaveikibólusetningar og hundahreinsun hjá þeim sauðfjárbændum sem þess óska.
Kostnaður við aðgerðina er:
Komugjald: 4233.-
Gjald pr kind: 160.-
Hundar bóluefni 1 skammtur: 369.-
Hundahreinsitafla / 1 stk pr 10 kg hund: 474.-
Örmerking hunda og skráning í Völustall ( gagnagrunn) : 2500.-
Hundahreinsunargjald þar sem ekki eru kindur: 1950.-
(Ekki tekið gjald þar sem bólusett er)
Akstur deilist milli bæja.
Öll verð eru með vsk
Hægt er að panta komu hjá Dýraspítalanum í síma 461 2550 alla virka daga frá 9 13.30.