Fréttasafn

Málþing um líftækni, fiskirækt og sjávarnytjar

Verður haldið í Árskógi (Árskógsströnd, Dalvíkurbyggð) laugardaginn 19. mars, kl. 13 30- 18 00   Framfarafélag Dalvíkurbyggðar skipuleggur málþingið í samvinnu við Hólaskóla, Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri.   Stutt famsöguerindi: Sækja gull í greipar sjávar Hjörleifur Einarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri Margir möguleikar leynast til að „sækja gull í greipar sjávar”. Ví...

Stundarfriður á Melum

Leikfélag Hörgdæla mun frumsýna leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson í leikstjórn Sögu Jónsdóttur föstudagskvöldið 18. mars kl. 20:30 á Melum í Hörgárdal. ...

Dagskrá - sveitarstjórnarfundar

 Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 16. mars 2005. Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00.   Dagskrá    1.  Erindi frá Sorpeyðingu Eyjafj. bs., dags. 10. mars 2005. 2.  Bréf frá Arnarneshreppi. 3.  Dreifibréf frá Hagstofunni, ásamt íbúaskrá frá 1. des.  4.  Bréf frá Sagaplast ehf. um þ...

Hljómsveitartónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Sunnudaginn 13. mars n.k. verða nemendatónleikar í Hlíðarbæ. Fram koma eingöngu hljómsveitir sem flytja ýmsa dægurtónlist (rokk, blús, jass og fl.) Þessir tónleikar eru afrakstur æfingabúða sem verða þessa helgi í Hrafnagili þar sem fimm hljómsveitir æfa ýmsa tónlist sem flutt verður á tónleikunum. Tónleikarnir verða í Hlíðarbæ og hefjast kl. 14:00. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis....

Fundargerð - 01. mars 2005

Mættir eru: Logi Geir Harðarson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Guðrún Harðardóttir (varamaður fyrir Borghildi Freysdóttur), Helgi Helgason, Hugrún Hermannsdóttir og Helga Erlingsdóttir og Sigríður Síta sem sátu fundinn að hluta til.   1. Barngildi í mars 2005:  Hugrún og Sigríður Síta fara yfir skýrslu um barngildi í mars 2005. Barngildi hefur verið 2,28 að undanförnu en starfshlutfal...

Styrkir til atvinnumála kvenna

 Af heimasíðu Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Árið 2005 er fjárveiting styrkja til atvinnumála kvenna kr. 25 milljónir.   Tilgangur styrkveitinga er einkum: • Vinnumarkaðsaðgerðir til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna • Efla atvinnulíf í dreifbýli og auka fjölbreytni í atvinnulífi • Auðvelda aðgang kvenna að fjármagni   Í umsókn verður að koma fram ávinningur af slíku samstarf...

Pistill úr fréttablaði Hörgárbyggðar

  Frá sveitarstjóra á nýju ári   Á nýju ári óska ég öllum íbúum Hörgárbyggðar gleðilegs ár og þakka fyrir það liðna.  Það má segja að nýtt ár hafi byrjað með því að sýna okkur að enn getur snjóað og verið umhleypingasamt á þessum árstíma.  Verðrið er líka misjafnt eftir hvar maður er í sveitarfélaginu.  Bara á þessari stuttu leið sem ég fer kvölds og morgna og stundum oft...

Leikfélag Hörgdæla

  Loksins!  Stundarfriður á Melum Það hefur lengi verið áhugi Leikfélags Hörgdæla (LH) að setja upp leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson. Og nú er loksins komið að því! Stundarfriður er mörgum enn í fersku minni í uppfærslu Þjóðleikhússins fyrir um 25 árum. Það var einnig sett upp víða um lönd og fékk alls staðar afar góðar viðtökur. Leikritið Stundarfriður sem lýsir lífi sundra...

Fundargerð - 16. febrúar 2005

Fundargerð 68.   16. febrúar 2005. Allir nefndarmenn mættir.  Engir áheyrnarfulltrúar. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.    Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.    1.  Þriggja ára áætlun. Sveitarstjóri lagði fram 3ja ára áætlun lítillega breytta frá áður sendri áætlun.  Áætlunin var yfirfarin og síðan samþy...

Dagskrá sveitarstjórnarfundar

Sveitarstjórnarfundur miðvikudagskvöldið 16. febrúar 2005. Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla  og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá Þriggja ára áætlun. Fundargerðir:           a)  Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis                 eystra.  ...