Fréttasafn

Úrslit kosninga

Kosning um sameiningu sveitarfélaganna 9 við Eyjafjörð var felld í öllum sveitarfélögunum nema á Siglufirði og í Ólafsfirði.  Úrslit kosningannaa í Hörgárbyggð  voru mjög afgerandi.  Nei sögðu 170 eða 88,5%, já sögu 22 eða 11,5%.  Kjörsókn var sæmileg miðað við önnur sveitarfélög eða 65,5%. Nánari fréttir af úrslitum kosninganna er að finna á www.eyfirdingar.is, www.dagur.net,...

Fundargerð - 06. október 2005

Fimmtudaginn  6. október 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 72. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti...

Innlegg þriggja sveitarstjórnarkvenna í Hörgárbyggð

  Innlegg í umræðuna um sameinigarmál skrifað í tilefni kosninganna 8. okt 2005   Þann 8. október nk. stöndum við íbúar Hörgárbyggðar frammi fyrir því að taka stóra ávörðun hvað varðar framtíð okkar sveitafélags og því mikilvægt að kynna sér málið rækilega til að vera sem best upplýstur um það sem er í vændum þ.e. framtíð og uppbyggingu hér í Hörgárbyggð eftir hugsanlega sameiningu. ...

Fundargerð - 21. september 2005

Miðvikudaginn 21. september 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 71. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti H...

Í kjölfar kosninga um sameiningu

Eftirfarandi var fengið að láni hjá www.siglo.is og vona ég að þessar útskýringar verði til þess að svara spurningum um hvernig framhaldið getur orðið eftir kosningarnar 8. október. /haerl   „Nokkuð hefur vafist fyrir fólki hvernig sameiningarkosningunum er háttað eða hversu mörg sveitar-félög þarf til að samþykkja sameiningu 9 sveitarfélaga í Eyjafirði.Ef tillaga sameiningarnefndar...

Fundargerð - 13. september 2005

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla 13. sept. 2005 kl. 16:30.   Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Sigrún Jónsdóttir frá Arnarneshreppi, varaformaður Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari Gylfi Jónsson fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri Jónína Sverrisdóttir fulltrúi...

Fundargerð - 31. ágúst 2005

Miðvikudagskvöldið 31. ágúst 2005 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi fært til bókar:   1.  Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.  Borist hefur svar frá hreppsnefnd Arnarneshrepps varðandi göngur á Illagilsdal og Lambárdal (samanber lið 5...

Fundargerð - 31. ágúst 2005

Miðvikudaginn 31. ágúst 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 70. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörg...

Réttir

Fjárréttir í Hörgárbyggð haustið 2005:   10. september: Þórustaðarétt, Moldhaugahálsi. 10. september: Þorvaldsdalsrétt, Hörgárdal.16. september: Staðarbakkarétt, Hörgárdal.19. september: Þverárrétt, Öxnadal.   ...

Fundargerð - 26. ágúst 2005

Föstudagskvöldið 26. ágúst 2005 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson. Einnig sat Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar fundinn.   Eftirfarandi fært til bókar:   1.  Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2. Ákveðið var að færa 1. göngur í Öxnadal til fyrra horfs, það e...