Dagskrá - sveitarstjórnarfundar
Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 16. mars 2005.
Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00.
Dagskrá
1. Erindi frá Sorpeyðingu Eyjafj. bs., dags. 10. mars 2005.
2. Bréf frá Arnarneshreppi.
3. Dreifibréf frá Hagstofunni, ásamt íbúaskrá frá 1. des.
4. Bréf frá Sagaplast ehf. um þjónustu vegna rúllubaggaplasts.
5. Greinargerð frá Eyþingi um undirbúning að gerð menningarsamnings ríkis og sveitarfélaga á svæði Eyþings.
6. Erindi frá leikskólastjóra varðandi viðhald húsnæðis.
7. Bréf frá Sambandi ísl.sveitarfélaga. Kynning og boðun ráðstefnu um nýmæli í stjórnun sveitarfélaga.
8. Bréf lögð fram til kynningar frá; a) Línuhönnun, b) frá Vinnueftirlitinu. c) frá RARIK.
9. Innheimtureglur og samningur.
10. Hunda- og kattahald, ath.s.
11. Skipulagsmál. Umsókn um lóð.
12. Vaxtasamningur Eyjafjarðar. Kynning á stöðu mála.
13. Fundargerðir: a) Bygginanefndar. b) Heilbrigðisnefndar Norðulandssvæðis eystra. c) Stjórnar Eyþings.d) Bókasafns-nefndar frá 22. febrúar 2005.
14. 19. Landsþing sveitarfélaga og ársfundur Lánasjóðs sveitarfélaga.
15. Reikningshald uppgjör.
16. Erindi frá sveitarstjóra.
17. Trúnaðarmál
Með fyrirvara.
Helga Arnheiður Erlingsdóttir