Fundargerð - 27. mars 2003
27.03.2003
Fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til sameiginlegs fundar með fjallskilanefnd að Melum. Mætt voru frá sveitarstjórn: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Frá fjallskilanefnd voru Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn Hreinsson og Stefán Lárus Karlsson. H...