Fundargerð - 20. ágúst 2003
20.08.2003
Mætt voru: Ármann Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson ásamt sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur. Tveir áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. 1. Fundargerðir sveitarstjórnar fr...