Fréttasafn

Fundargerð - 14. ágúst 2017

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar  11. fundur  Fundargerð     Mánudaginn 14. ágúst 2017 kl. 13:00 kom atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.     Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir og Þórður R Þórðarson í atvinnu-...

Sundlaugin á Þelamörk - Jónasarlaug

Vetraropnun:   Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30 Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30  ...

Fundargerð - 10. ágúst 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar  82. fundur Fundargerð     Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 kl.15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.   Þetta...

Sæludagurinn laugardaginn 5. ágúst

Sæludagurinn verður í Hörgársveit á laugardaginn 5. ágúst.  Dagskrána má sjá hér: Dagskrá ...

Miðaldadagar árið 1317!

Hvernig væri að bregða sér til miðalda? Kannski til ársins 1317? Það er hægt á Gásum í Hörgársveit á Miðaldadögum 14. til 16. júlí. Gásir er einn helsti verslunarstaður á Norðurlandi á miðöldum frá c.a 1100-1600. Hvergi eru varðveittar jafnmiklar mannvistarleifar frá verslunarstað frá þessum tíma. Árlega færist líf og fjör á verslunarstaðinn sem er endurskapaður á tilgátusvæði með tilheyrandi miða...

Fundargerð - 10. júlí 2017

Fjallskilanefnd Hörgársveitar   19. fundur   Fundargerð   Mánudaginn 10. júlí 2017 kl. 20:30 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Aðalsteinn H. Hreinsson, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir nefndarmenn, svo og Jósavin Gunnarsson og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri, sem ritaði fundar...

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa Hörgársveitar verður lokuð vikuna 3. - 7. júlí 2017 vegna sumarleyfa ...

Frá Norðurorku

Góðan dag, vegna vinnu við aðveitu á Hjalteyri, mun heita vatnið kólna í kvöld og fram eftir degi á morgun 27. júní á þessu svæði hér: kort   Kveðja Norðurorka    ...

Lónsbakki deiliskipulagstillaga

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 15. júní 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæði að Lónsbakka skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af landamörkum Bitrugerðis og Hraukbæjar til vesturs, landamörkum Hraukbæjarkots til norðurs, landamörkum Dvergasteins og Ytra-Krossaness til austurs og farvegi Lónsár til suðurs. Svæðið...

Fundargerð - 19. júní 2017

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar   10. fundur   Fundargerð     Mánudaginn 19. júní 2017 kl. 20:00 kom atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.     Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir og Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir í atvinnu- og menningarmálane...