Viðlagatrygging Íslands
27.02.2017
Við áttum fund með fulltrúum Viðlagatryggingar Íslands (VTÍ ) á Dalvík í síðustu viku, en fundurinn var liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ. Fundarmenn áttu góðar og markvissar samræður um vátryggingavernd mannvirkja í eigu sveitarfélagsins og um mikilvægi þess að skráð verðmæti þeir...