Fréttasafn

Fundargerð - 28. apríl 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar 79. fundur  Fundargerð   Föstudaginn 28. apríl 2017 kl.15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.   Þetta ...

Deiliskipulag Lónsbakka - kynning

Þriðjudaginn 25. apríl 2017 fór fram kynning á drögum að tillögu að deiliskipulagi Lónsbakka og er kynningin hér: Kynning   Koma má athugasemdum og ábendingum á framfæri á tölvupóstfangið snorri@horgarsveit.is til 10. maí n.k....

Deiliskipulag Lónsbakka - kynning

Kynningafundur um drög að deiliskiplagsstillögu Lónsbakka verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl n.k. kl. 17.00 í Hlíðarbæ. Kynnt verður tillaga að nýrri götu í hverfinu ásamt breytingum á eldra skipulagi. Allir velkomnir.  ...

Deiliskipulag Hjalteyri - kynning

Laugardaginn 15. apríl 2017 fór fram kynning á drögum að tillögu að deiliskipulagi Hjalteyrar og er kynningin hér: Kynning   Koma má athugasemdum og ábendingum á framfæri á tölvupóstfangið snorri@horgarsveit.is til 30. apríl n.k.    ...

Sundlaugin Þelamörk

Opið um páskana 2017:   Fimmtudag - mánudags kl. 11.00 - 18.00 alla dagana   Verið velkomin...

Fundargerð - 06. apríl 2017

Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 46. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 6. apríl 2017 kl. 10:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd, Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar o...

Leikhúsið 6. apríl

"Fimmtudagskvöldið 6. apríl verður Bjarni Guðleifsson með erindi í Leikhúsinu kl. 20.00.   Ber erindið yfirskriftina "Saga  Möðruvalla í Hörgárdal". Kirkjukórinn flytur okkur nokkur lög undir stjórn Sigrúnar Mögnu.   Að erindi loknu verður kaffisopi og umræður.  Hittumst heil!"...

Aðalfundur Veiðifélags Hörgár

Fundinum er frestað um eina viku, til þriðjudagsins 18. apríl kl. 20.00   ...

Fundargerð - 16. mars 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar   78. fundur    Fundargerð   Fimmtudaginn 16. mars 2017 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri...

Nýtt sorpdagatal

Því miður kom í ljós villa í því sorpdagatali fyrir árið 2017 sem sett hafði verið á heimasíðuna hér til vinstri. Nýtt og rétt sorpdagatal hefur nú verið sett inn sem gildir til loka ársins. Þar kemur m.a. fram að 1. og 2. mars verður tekið almennt sorp og endurvinnslutunnur tæmdar í næstu viku. Beðist er velvirðingar á þessum breytingum og vonast er til að þær komi ekki að sök....