Fréttasafn

Fundargerð - 19. nóvember 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar  63. fundur  Fundargerð   Fimmtudaginn 19. nóvember 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. &n...

Fundargerð - 16. nóvember 2015

Fræðslunefnd Hörgársveitar   21. fundur    Fundargerð    Mánudaginn 16. nóvember 2015 kl. 15:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttirfulltrúar í nefndinni og auk þeirra Eva María Ólafsdóttir fulltrúi foreldra grunnskóla, Hugrún Ósk Hermannsdóttir, lei...

Jólamarkaður Þelamerkurskóla 27. nóv. kl. 15 – 17

Nemendur og starfsfólk Þelmerkurskóla hafa notað smiðjutímana undanfarnar fjórar vikur til að undirbúa jólamarkað í skólanum. Markaðurinn verður 27. nóv. kl. 15-17.  Jólamarkaður skólans kemur í stað hefðbundins jólaföndurdags. Á markaðnum verður hægt að kaupa jólagjafir, kökur og jólanammi sem nemendur hafa búið til. Einnig verður hægt að kaupa skreytingaefni úr skóginum og kíkja í kaffihúsa...

Dysnes - deiliskipulagstillaga

  Dysnes í Hörgársveit  tillaga að deiliskipulagi Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 29. október 2015 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnar-, athafna- og iðnaðarsvæði á Dysnesi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan fellur undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og fylgir henni umhverfisskýrsla. Í deiliskipulaginu er gert ráð ...

Hjalteyri lýsing - deiliskipulag

  Hjalteyri í Hörgársveit skipulagslýsing - auglýsing Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir Hjalteyri í Hörgársveit. Í skipulagslýsingu koma fram áherslur deiliskipulagsins og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu. Lýst er fyrirhuguðu skipulagsferli og hvernig kynningu og samráði gagnvart íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum verði háttað við skipulagsgerðina. Skipulagsl...

Fundargerð - 29. október 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar  62. fundur  Fundargerð   Fimmtudaginn 29. október 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. &nb...

Fundargerð - 27. október 2015

Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 39. fundur Fundargerð Þriðjudaginn 27. október 2015 kl. 16:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd ásamt Ómari Ívarssyni skipulagsfulltrúa og Snorra Fin...

Sundlaugin á Þelamörk, Jónasarlaug

Vetraropnun 2015-2016: Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30               Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30...

REVÍUkvöld og kráarstemming á Melum

Laugardagskvöldið 24. október kl. 20:30 ætlar Leikfélag Hörgdæla, í samvinnu við Sögufélag Hörgársveitar, að sýna upptöku af revíunni Horft af hólnumfrá árinu 1989 á Melum. Hvað gerðist í sveitinni á níunda áratug síðustu aldar? Manstu eftir reiðnámskeiðinueða litgreiningunni? Miðaverð 500 kr. kaffi innifalið, sjoppan verður opin. Eftir revíuna verður hægt að sitja áfram í kráarstemmingu. Malpoka...