Sveitarstjórn Hörgársveitar 61. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 17. september 2015 kl. 18:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og María Albína Tryggvadóttir. Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstj...
Mánudaginn 31. ágúst 2015 undirrituðu Mennta- og menningarmálaráðherra, sveitarstjóri Hörgársveitar og fulltrúi Heimilis og skóla þjóðarsáttmála um læsi. Samninginn má sjá hér. ...
Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir tillögu að aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með síðari breytingum.Skipulagstillagan tekur til landnotkunar í öllu landi Hörgársveitar. Hún samanstendur af greinargerð, uppdrætti, forsendum og umhverfisskýrslu dags. 29. maí 2015 með lagfæringum m.t.t. bréfs Skipulagsstofnunar dagsett 2. júlí 2015. Aðalskipul...
Sveitarstjórn Hörgársveitar 60. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 20. ágúst 2015 kl. 18:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson, Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitar...
Fjallskilanefnd Hörgársveitar 15. fundur Fundargerð Mánudaginn 17. ágúst 2015 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Aðalsteinn H. Hreinsson, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir nefndarmenn, svo og Jósavin Gunnarsson og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. &...
Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 38. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 14:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd. Fundargerð ritaði Snorri Finnlaugsson, s...
Miðvikudaginn 19. ágúst 2015 var haldin í Hlíðarbæ kynning á tillögu að deiliskipulagi Dysness Hörgársveit. Finna má kynninguna hér og undir skipulagsmál-deiliskipulag og smella á kynningu. ...