Fréttasafn

Sorphirðu í dag frestað

Vegna ófærðar frestast sorphirða frá heimilum í Arnarneshreppi, sem átti að vera í dag, um óákveðinn tíma....

Fundargerð - 11. nóvember 2010

Fimmtudaginn 11. nóvember 2010 kl. 20:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörg-ársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Elisabeth J. Zitterbart, Jóhanna M. Oddsdóttir, Sigmar Bragason, Sunna H. Jóhannesdóttir og Unnar Eiríksson í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðis...

Árni Helgason með lægsta tilboðið í sjóvarnargarðinn á Hjalteyri

Opnuð hafa verið tilboð í gerð sjóvarnargarðs á Hjalteyri. Í verkið bárust eftirfarandi tilboð:   Tilboðsgjafi Upphæð 1. Árni Helgason ehf. Kr. 11.887.650.- 2. Dalverk ehf. Kr. 12.719.720.- 3. G.V. gröfur ehf. Kr. 16.457.650.- 4. Víðimelsbræður ehf. Kr. 16.900.000.- 5. Tígur ehf. Kr. 14.757.868.- 6. Ístrukkur ehf. Kr. 15.783.180.- 7. ...

Fundargerð - 10. nóvember 2010

Miðvikudaginn 10. nóvember 2010 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannes-dóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Árni K. Bjarnason, ...

Fundargerð - 09. nóvember 2010

Þriðjudaginn 9. nóvember 2010 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney Diðriksdóttir, Stefanía Steinsdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir í fræðslunefnd og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leik-skólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Helga Jónsdóttir, fulltrúi foreldra leik-skóla...

Fundur um verksmiðjubyggingar

Á miðvikudagskvöldið, 3. nóvember, verður almennur fundur um nýtingu verksmiðjubygginga sveitarfélagsins á Hjalteyri, sem byggðar voru sem síldarverksmiðja á árunum 1935-1940. Um er að ræða miklar byggingar, að hluta ónotaðar. Á fundinum munu fasteignasali, atvinnuráðgjafi, minjavörður og fulltrúi núverandi notenda bygginganna gera grein fyrir þeim möguleikum sem felast eða kunna að fela...

Fundargerð - 01. nóvember 2010

Mánudaginn 1. nóvember 2010 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 30. júní 2010 eftirtalda í menningar- og tómstundanefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Árni Arnsteinsson, formaður, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir.   Fundarmenn voru ofa...