Fundargerð - 11. janúar 2007
11.01.2007
Fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 15:45 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Anna Lilja Sigurðardóttir, skólastjóri, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð. Þetta gerðist: 1. Samstarf Þelamerkurskóla og Íþróttamiðstöðvar Á fundinn kom Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumaður Íþrótt...