Fundargerð - 14. ágúst 2006
14.08.2006
Mættir: Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Bernharð Arnarson, Bragi Konráðsson auk Hugrúnar Hermannsdóttur leikskólastjóra. Guðný Fjóla setti fund og stjórnaði honum. 1 Umsókn frá barni úr Arnarneshreppi Hugrún lýsti aðstæðum þess barns er nú sækir um vist á Álfastein. Farið var yfir biðlistamál. Nú eru engir biðlistar og pláss er á leikskólanu...