Fréttasafn

Samningur um könnun á sameiginlegri fráveitu

Nýlega sömdu Hörgárbyggð og Akureyrarbær sameiginlega við Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf (VST hf) um að finna sameiginlega lausn á frárennslismálum fyrir Skógarhlíðarhverfi í Hörgárbyggð og Grænhólssvæðið á Akureyri. Gera á áætlun um magn frárennslis að hugsanlegri dælustöð og gera frumtillögur að legu lagna að og frá henni og tillögur að fyrirkomulagi í dælustöðinn...

Fundargerð - 08. nóvember 2006

Miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 20:30 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, formaður, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri. Ennfremur var Yngvi Þór Loftsson, skipulagsráðgjafi aðalskipulags Hörgárbyggðar, á fundinum.   Þetta gerðist:   1. Aðalskipulag Yngvi ...

Fundargerð - 08. nóvember 2006

Mættir: Guðný Fjóla Ármannsdóttir, Bernharð Arason, Líney Snjólaug Diðriksdóttir og Hugrún Hermannsdóttir leikskólastjóri. Stella Sverrisdóttir sem situr fyrir hönd foreldra var fjarverandi.   Efni fundarins:   1.      Skýrsla um veikindi og frí starfsmanna 2.      Hádegið og eldhúsið núna 3.      Nýbygging 4.&nbs...

Salurinn í Hlíðarbæ fær nýja loftklæðningu

Hafin er vinna við að setja nýja klæðningu upp í loft aðalsalar Hlíðarbæjar. Fjarlægð er eldri klæðning og einangrun, hvort tveggja var orðið lélegt. Einangrunin stóðst ekki kröfur lengur. Steinull er sett upp í loftið og síðan er það klætt með gifsplötum. Nýrri lýsingu verður svo komið fyrir í loftinu. Gert er ráð fyrir að þessum framkvæmdum verði lokið áðu...

Síðasti fundur bókasafnsnefndar

Í gær hélt bókasafnsnefnd Hörgárbyggðar síðasta formlega fund sinn. Á undanförnum árum hefur nefndin unnið mikið starf í að sameina bókasöfn hreppanna sem sameinuðust í Hörgárbyggð. Bókasöfnin voru sameinuð skólabókasafni Þelamerkurskóla á grundvelli sammnings sem gerður var um samstarf bóksafns Glæsibæjarhrepps og skólabókasafnsins. Þar er gert ráð fyrir að íbúar sveitarfélgsins eigi, eftir sem á...